Skip to main content

Starfsfólki í Sunnuhlíð hefur staðið til boða að sitja íslenskunámskeið tvisvar í viku undanfarnar vikur. Námskeiðið er haldið í samstarfi við Mími símenntun og hefur það farið fram á vinnustaðnum. Góð þátttaka er á námskeiðinu og er mikil ánægja með það. Stefnt er að því að halda nýtt námskeið fyrir starfsmenn eftir áramót í Sunnuhlíð og einnig á Seltjörn. Það er afar mikilvægt fyrir erlent starfsfólk að ná betri tökum á íslenska tungumálinu, það eflir stjálfstraus þeirra og styrkir í starfi.