Fótaaðgerðastofa Esterar

Fótaaðgerðastofa Esterar er staðsett í þjónustukjarnanum á efri hæð Sunnuhlíðar.

Stofan er opin alla virka daga frá 09:00-16:00 og er opin öllum.

Íbúar hjúkrunarheimilins greiða sjálfir fyrir þessa þjónustu en starfsmenn hjúkrunarheimilisins sjá um að koma þeim heimilismönnum sem eiga pantaða tíma í fótsnyrtingu.

Nánari upplýsingar um stofuna og tímabókanir eru á heimasíðu hennar: Fótaaðgerðastofa Esterar 

Einnig er hægt að panta tíma í síma 560-4171 / 694 1710.

Fótaaðgerðarfræðingur er Ester Ósk Aðalsteinsdóttir.