Skip to main content

Íbúðir

Um íbúðir Sunnuhlíðarsamtakanna

Sunnuhlíðarsamtökin hafa allt frá árinu 1987 byggt og rekið íbúðir fyrir aldraða.  Íbúðir á vegum samtakanna eru við Kópavogsbraut 1A, Kópavogsbraut1B og Fannborg 8, samtals 109 íbúðir. Kópavogsbraut 1A og 1B eru byggð eftir sömu teikningum.

Að sækja um íbúðarrétt

Hér er form til að sækja um íbúðarrétt.

Handbækur fyrir íbúðir Sunnuhliðarsamtakanna

Hér má finna upplýsingar ýmsar handbækur um íbúðir Sunnuhlíðarsamtakanna.