Um íbúðir Sunnuhlíðarsamtakanna
Sunnuhlíðarsamtökin hafa allt frá árinu 1987 byggt og rekið íbúðir fyrir aldraða. Íbúðir á vegum samtakanna eru við Kópavogsbraut 1A, Kópavogsbraut1B og Fannborg 8, samtals 109 íbúðir. Kópavogsbraut 1A og 1B eru byggð eftir sömu teikningum.