Skip to main content

Vinnuvernd

Á hjúkrunarheimilum Vigdísarholts er unnið markvisst að öflugu vinnuverndarstarfi. Á stofnuninni er virk áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað sem stuðlar að bættri vellíðan, heilsu og öryggi allra sem þar starfa.

Starfandi eru öryggisnefndir á öllum heimilum Vigdísarholts:

  • Í öryggisnefnd Sunnuhlíðar eru tveir öryggisverðir, Kristján Sigurðsson og Svanlaug Guðnadóttir og tveir öryggistrúnaðarmenn, Kristín Harðardóttir og Andrzej Truss.
  • Í öryggisnefnd Seltjarnar eru tveir öryggisverðir, Kristján Sigurðsson og Svanlaug Guðnadóttir og tveir öryggistrúnaðarmenn,  Bryndís Fanný Guðmundsdóttir og Andrzej Truss.
  • Í öryggisnefnd Skjólgarðs eru tveir öryggisverðir, Matthildur Ásmundardóttir og Kristján S. Guðnason og tveir öryggistrúnaðarmenn, Sigurbjörg Hákonardóttir og Robertas Freidgemas.

Í gildi er áætlun um öryggi og heilbrigðis á hjúkrunarheimilum Vigdísarholts og hér má kynna sér þá áætlun hér:

Úttektir má nálgast hér:

Áhættmat Sunnuhlíð 2023