Skip to main content

Stefna Vigdísarholts um einelti og áreitni

Stefna og viðbragðsáætlun Vigdísarholts byggir á reglugerðum gegn einelti, kynbundinni áreitni og ofbelti, „EKKO“. Skýrslu þessa skal endurskoða árlega og í hvert skipti sem ný reynsla kemur upp. Stefna þessi tekur til allra heimila Vigdísarholts. Einnig tekur hún til samskipta starfsmanna og heimilismanna eða aðra einstaklinga tengdum fyrirtækinu.

Hér má lesa stefnu Vigdísarholts um einelti og áreitni