Skip to main content

Fótaaðgerðastofa Seltjarnar

Fótaaðgerðastofa Seltjarnar er staðsett í þjónustukjarnanum, til hægri inn ganginn þegar komið er inn um aðaldyr Seltjarnar.

Stofan er opin einu sinni í viku frá 09:00-16:00 en misjafnt hvaða vikudag. Stofan er opin öllum.

Íbúar hjúkrunarheimilins greiða sjálfir fyrir þessa þjónustu en starfsmenn hjúkrunarheimilisins sjá um að koma þeim heimilismönnum sem eiga pantaða tíma í fótsnyrtingu.

Tímapantanir í síma 690-8310.

Fótaaðgerðarfræðingur er Heiðrún Rut Unnarsdóttir.