Skip to main content

Framkvæmdir hafnar á viðbyggingu Skjólgarðs

Loksins eru framkvæmdirnar hafnar á viðbyggingu Skjólgarðs eftir langa bið. Það ríkir mikil eftirvænting meðal íbúa og starfsfólks Skjólgarðs. Íbúarnir fylgjast grannt með framvindu framkvæmdanna og hafa mikla gleði af.

Mikil og góð samvinna ríkir á milli verktakans og Skjólgarðs svo sem minnst rakst verði á lífi íbúanna á meðan framkvæmdunum stendur.

Verktaki framkvæmdanna er Húsheild.