Skip to main content

Því miður þá greindust Covid smit meðal íbúa í Sunnuhlíð.

Lágmarks starfsemi er í gangi sem stendur og biðlum til allra að sýna því skilning á meðan á þessu stendur. Aðstandendur þeirra sem hafa smitast hafa verið upplýstir um stöðuna.

Lokað fyrir allan umgang og heimsóknir í bili.

Sem betur fer er ekki um alvarleg veikindi að ræða og við vonum að þessar þrjár bólusetningar hjálpi okkur öllum.

 

Svanlaug Guðnadóttir,

Framkvæmdarstjóri hjúkrunar Vigdísarholts.

Sunnuhlíð/Seltjörn