Skip to main content

Því miður þá greindist smit hjá okkur meðal íbúa á heimilinu Nýjabæ á Seltjörn.

Því var ákveðið að taka sýna af öllum íbúum þar og á Móakoti sem er þá í sóttkví þar til niðurstöður verða komnar.

Aðstandendur þeirra sem fá jákvætt svar fá  hringingu frá Jóhönnu deildarstjóra.

Því  er alveg lokað fyrir allan umgang og heimsóknir í bili og við látum ykkur fylgjast með framvindu mála hér.

Sem betur fer er ekki um alvarleg veikindi að ræða og við vonum að þessar þrjár bólusetningar hjálpi okkur öllum.

 

Svanlaug Guðnadóttir,

Framkvæmdarstjóri hjúkrunar Vigdísarholts.

Sunnuhlíð/Seltjörn