Fréttir og tilkynningar

Filter

Framkvæmdir hafnar á viðbyggingu Skjólgarðs

December 13, 2022
Framkvæmdir hafnar á viðbyggingu Skjólgarðs Loksins eru framkvæmdirnar hafnar á viðbyggingu Skjólgarðs eftir langa bið.…

Ný styrktarþjálfunartæki í sjúkraþjálfun Sunnuhlíðar

December 1, 2022
Ný HUR styrktarþjálfunartæki tekin í notkun í sjúkraþjálfun Sunnuhlíðar Fyrr í þessum mánuði gerðum við…

Nýtt merki fyrir Vigdísarholts heimilin

June 9, 2022
Stjórn Vigdísarholts óskaði eftir því að láta hanna sameiginlegt merki fyrir alla sína starfsemi. Var…

Þorrablót haldið á Skjólgarði

February 24, 2022
Í miðjum Covid fári tókst okkur þó að gera okkur glaðan dag á Skjólgarði og…

Covid smit greindist á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð

January 26, 2022
Því miður þá greindust Covid smit meðal íbúa í Sunnuhlíð. Lágmarks starfsemi er í gangi…

Covid smit greindist á hjúkrunarheimilinu Seltjörn

January 7, 2022
Því miður þá greindist smit hjá okkur meðal íbúa á heimilinu Nýjabæ á Seltjörn. Því…

„Nýtt hjúkrunarheimili strax”

December 9, 2021
„Nýtt hjúkrunarheimili strax" og „Einbýli takk" stendur á kröfuspjöldum eldri borgara á Hornafirði sem mótmæltu…

Auknar sóttvarnarreglur

November 17, 2021
Vegna mikillar fjölgunar á Covid smitum í samfélaginu höfum við tekið upp grímuskyldu að nýju…