Skip to main content

Ábendingar

Hjúkrunarheimili og dagdvalir

Hér er tengill til að koma á framfæri ábendingum, kvörtunum eða hrósum varðandi þjónustu á hjúkrunarheimilum og dagdvölum Vigdísarholts. Það eru heimilin Sunnuhlíð, Seltjörn og Skjólgarður ásamt dagdvölum á Sunnuhlíð og Seltjörn.

Til þess að bæta þjónustu okkar er mikilvægt að fá upplýsingar um það sem betur má fara. Fyllsta trúnaði er gætt og er ábendingum, kvörtunum eða hrósum vísað á réttra aðila og öllum er frjálst að senda inn, heimilismönnum, aðstandendum eða starfsmönnum.

Eyðublað fyrir tilkynningar og ábendingar

Bókhald
Hafir þú ábendingar er varða bókhald vinsamlegast hafið samband við skrifstofu: skjolgardur@skjolgardur.is