Gjafasjóður Seltjarnar
Gjafasjóðurinn heldur utan um gjafir sem heimilinu eru gefnar. Allur peningur rennur til styrktar heimilinu til kaupa á tækjum, skemmtundar eða öðru heimilismönnum til góða. Reikningsnúmer sjóðsins er 0322-26-005074, kt. 580214-1180.
Til gamans má geta þess að hjólið sem er hér á myndinni fyrir neðan var keypt fyrir gjafafé.